Rjúpusúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 100 ml SÉRRÍ
 • 15 gr RJÚPULIFUR
 • 15 gr RJÚPUHJÖRTU
 • 6 stk RJÚPUBEIN
 • 1 tsk SÍRÓP, Hlyn-
 • 2 tsk ANDAKRAFTUR
 • 2000 ml Vatn
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 500 ml RJÓMI
 • 50 gr SVEPPIR, Villi-

Aðferð:

 1. Byrjið á að brúna beinin vel í heitum ofni og setjið þau síðan í pott.
 2. Bætið vatninu út í og látið sjóða í tvo tíma við vægan hita.
 3. Villisveppina er best að fínsaxa og bæta síðan saman við rjómann og þar næst er víninu hellt út í.
 4. Sigtið soðið og þykkið að vild.
 5. Þá er komið að því að hella rjómanum saman við.
 6. Að lokum skal krydda rjúpusúpuna með örlitlu hlynsýrópi, andakrafti, salti og pipar eftir smekk.
Kaloríur 466 23%
Sykur 0g 0%
Fita 45g 64%
Hörð fita 26g 130%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rjúpusúpa
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Johann Shiraz Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Ómótstæðilegur gullmoli frá Jacob´s Creek. Glæsileg uppbygging víns þar sem einungis sérvalin ber eru notuð, þrúgurnar Shiraz og Cabernet ná...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér