Rjúpubringur m/pistasíuwaldorfsa...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk EPLI
 • 1 stk LIME
 • 100 gr Vatn
 • 50 gr SYKUR, STRÁSYKUR
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 800 gr RJÚPUR, kjöt, hrátt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 stk MANDARÍNUR
 • 100 gr HNETUR, pistasíuhnetur
 • 4 msk FLÓRSYKUR
 • 100 ml MAYONNAISE

Aðferð:

 1. Setjið majónesið í skál ásamt flórsykrinum og hrærið.
 2. Skerið eplið í ræmur og blandið saman við majónesið.
 3. Raspið límónubörkinn út í ásamt safanum úr límónunni.
 4. Setjið pistasíukjarnana út í.
 5. Skrælið mandarínurnar.
 6. Setjið vatnið í pott og sjóðið upp á leginum ásamt negulnöglunum.
 7. Setjið mandarínubátana út í.
 8. Kryddið rjúpubringurnar með salt og pipar og steikið létt á pönnu í 2 mínútur á hvorri hlið.

Þessi uppskrift er tekin úr Jólablaði Fréttablaðsins 2007

Kaloríur 661 33%
Sykur 30g 33%
Fita 35g 50%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rjúpubringur m/pistasíuwaldorfsalati og mandarínugljáa
Campo Viejo Gran Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Campo Viejo Gran Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábært vín með grilluðu lamba- og nautakjöti. Vín fyrir þá sem vilja gera gott við sig og sína. Hentar einnig vel með öðru rauðu kjöti og...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér