Reyktar kalkúnabringur og pasta
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 40 gr HVEITI
 • 600 ml MJÓLK
 • 250 gr OSTUR, Dolcelatte
 • 2 msk BRAUÐMYLSNA
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 2 msk STEINSELJA
 • 40 gr SMJÖRLÍKI, Akra
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 125 gr KALKÚNAR, kjöt án skinns, hrátt
 • 500 gr PASTA, Tagliatelle

Aðferð:

 1. Bræðið smjörið á pönnu.
 2. Bætið hveitinu útí og steikið í 1 mín.
 3. Bætið mjólkinni smátt og smátt út í og látið sjóða. Látið malla í 2 mín. Hrærið stöðugt í.
 4. Skerið ostinn og kalkúninn í teninga.
 5. Bætið ostinum og kalkúninum út í og kryddið eftir smekk. Látið malla þar til kalkúnnin er tilbúinn.
 6. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakningu.
 7. Blandið pastanu við kjötið og skreytið með brauðmylsnu og steinselju.

Berið fram með fersku salati.

Kaloríur 875 44%
Sykur 0g 0%
Fita 33g 47%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Reyktar kalkúnabringur og pasta
La Habanera Kassavín
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • La Habanera Kassavín
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Þetta vín hefur legið 6 mánuði á eik og er frábært með lambi og grillmat.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér