Pylsur í brauði
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 10 stk BRAUÐ, pylsubrauð
 • 500 gr PYLSA

Aðferð:

 1. Hitið pylsurnar í potti að suðu.
 2. Hitið pylsubrauðin.
 3. Vinsælast er tómatsósa, sinnep, remolaði, steiktur- og hrár laukur.
 4. Nú velur hver og einn hvað hann vill á sína pylsu.

Pylsurnar klikka aldrei þegar maður er í tímaþröng!

Kaloríur 304 15%
Sykur 0g 0%
Fita 24g 34%
Hörð fita 10g 50%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Pylsur í brauði
Cape Spring Merlot Cabernet
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Cape Spring Merlot Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Suður Afríka
 • Lýsing: Bragmikið og berjaríkt vín með sætum undirtón.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér