Plokkfiskur a la Sigrún
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 8 stk BRAUÐ, rúgbrauð, seytt
 • 2 msk HVEITI
 • 300 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 350 gr ÝSA, hrá
 • 1.5 stk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 2 msk SMJÖR
 • 150 ml MJÓLK

Aðferð:

 1. Sjóðið fiskinn og kartöflurnar.
 2. Fjarlægið beinin.
 3. Hitið mjólk í potti, upp að suðumarki.
 4. Bræðið smjör eða hitið ólífuolíu á pönnu.
 5. Hitið laukinn þangað til hann verður glær.
 6. Dreifið hveitinu yfir laukinn, hrærið og hitið í nokkrar mínútur. Hrærið stöðugt.
 7. Hrærið heitu mjólkinni varlega yfir, látið suðuna koma upp.
 8. Látið malla í 5 mínútur. Hrærið oft.
 9. Bætið fisknum út í ásamt kartöflunum.
 10. Hrærið vel þangað til allt er vel blandað saman.
 11. Berið fram með rúgbrauði og smjöri. 
 12. Er frábært nesti í vinnuna daginn eftir.

Það er að sjálfsögðu líka hægt að nota þorsk í þennan góða rétt.

Kaloríur 224 11%
Sykur 0g 0%
Fita 8g 11%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Plokkfiskur a la Sigrún
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært eitt og sér en hentar sérstaklega vel með sjávarréttum af ýmsu tagi. Silungur og bleikja passa einnig vel með sem og salöt og kjúklingur.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér