Bakaður kjúklingur með Doritos f...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 gr HVÍTVÍN, millisætt
 • 800 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 dl SMJÖR
 • 1 tsk BASIL
 • 3 dl DORITOS
 • 1 dl SÍTRÓNUGRAS

Aðferð:

 1. Blandið saman í stóra skál sítrónusafanum, salti, pipar, hvítvíni, hvítlauk og basilikum.
 2. Skerið kjúklingana í 4 bita hvor.
 3. Bætið kjúklingabitunum út í og látið marinerast í 3-4 klukkutíma í ísskáp. Snúið þeim af og til.
 4. Hitið ofninn í 190°C.
 5. Takið kjúklinginn úr leginum og þerrið.
 6. Dýfið hverjum bita í bráðið smjör og rúllið upp úr muldum Doritos flögum.
 7. Setjið í smurða ofnskúffu eða stórt eldfast mót og steikið í klukkutíma.
Kaloríur 235 12%
Sykur 0g 0%
Fita 8g 11%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bakaður kjúklingur með Doritos flögum
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér