Bakað grænmeti í ofni
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr GULRÆTUR, hráar
 • 1 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 125 gr SÆTAR KARTÖFLUR
 • 250 gr SELLERÍ, stilksellerí
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk PAPRIKUDUFT
 • 200 gr PAPRIKA, blanda (græn, rauð, gul)
 • 250 gr LAUKUR, hrár
 • 250 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 50 gr OLÍFUR, svartar

Aðferð:

 1. Skerið kartöflurnar og sætu kartöflurnar í báta.
 2. Sneiðið gulræturnar og paprikuna í grófar sneiðar.
 3. Sneiðið laukinn og selleríið og merjið hvítlaukinn.
 4. Setjið allt í eldfast mót og kryddið.
 5. Bakið í 25-35 mínútur við 200°C.

Til að flýta fyrir má sjóða kartöflurnar í smástund áður en þær eru settar í ofninn.

Kaloríur 163 8%
Sykur 0g 0%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bakað grænmeti í ofni
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér