Kúrekamatur - pylsur og bakaðar ...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 200 ml BAUNIR, bakaðar í tómatsósu
  • 500 gr PYLSA

Aðferð:

  1. Pylsurnar skornar í bita og brúnaðar á pönnu.
  2. Þegar pylsurnar eru orðnar heitar í gegn eru baununum hellt út á og hrært saman við.

Einfaldara getur það ekki verið!


Einnig gott að hafa soðnar pasta skrúfur með.

Kaloríur 344 17%
Sykur 2g 2%
Fita 25g 36%
Hörð fita 10g 50%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kúrekamatur - pylsur og bakaðar baunir
Van Gogh Riesling
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Van Gogh Riesling
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Þýskaland
  • Lýsing: Ferskur Riesling sem ber með sér bragð af grænum eplum, apríkósum og ferskjum með léttum keim af límónu
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér