Auðveldur Korma kjúklingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
  • 500 gr Kjúklingabringur, án skinns
  • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
  • 250 ml PATAK´S KORMA SÓSA MILD

Aðferð:

  1. Skerið kjúklinginn í teninga. Hitið olíuna á pönnu. Bætið kjúklingnum út á og steikið í ca. 5 mín.
  2. Hellið Korma sósunni yfir kjúklinginn og látið malla í 20 mín.

Borið fram með hrísgrjónum.

Kaloríur 421 21%
Sykur 0g 0%
Fita 9g 13%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Auðveldur Korma kjúklingur
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér