Kjúklingaleggir með ostrusósu, c...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk HUNANG
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 600 gr KJÚKLINGUR, Leggir
 • 2 dl OSTRUSÓSA
 • 1 stk CHILI, krydd

Aðferð:

 1. Setjið allt nema kjúklingaleggina í skál og blandið vel saman.
 2. Takið helminginn af sósunni frá og geymið.
 3. Setjið þá kjúklingaleggina í skálina og blandið þeim vel saman við sósuna.
 4. Geymið leggina í ísskáp í minnst 1 klst.
 5. Raðið leggjunum í eldfast mót og bakið við 180°C í 30-35 mín.
 6. Berið fram með restinni af sósunni og t.d. hrísgrjónum og salati.

Munið að fræin inni í chillíinu eru þau sem gera það sterkt!

Kaloríur 344 17%
Sykur 0g 0%
Fita 10g 14%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kjúklingaleggir með ostrusósu, chilli og hvítlauk
Jacobs Creek Semillon Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacobs Creek Semillon Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært sumarvín sem hefur unnið til fjölda verðlauna.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér