Lamba-Kína pottréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk EGGJARAUÐUR, hænu-, hráar
 • 2 tsk KARRÍ, duft
 • 1 msk KARTÖFLUMJÖL
 • 0.5 kg LAMBALÆRISSNEIÐAR, steiktar
 • 250 ml RJÓMI
 • 2 msk SOJASÓSA
 • 1.5 tsk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 5 msk MATAROLÍA

Aðferð:

 1. Öllu blandað saman í pott og látið liggja í legi í sólarhring.
 2. Sett í pott og látið krauma í 15 mín, hrært í örðu hvoru.
 3. Rjómanum bætt út í og aðeins hitað upp, ekki látið sjóða.

Þessi réttur er sko algjör eðal! Hann er frábær í afmæli, fermingar og sv.frv.
Það er ekkert mál að frysta hann og geyma.
Best er að bera réttinn fram með snittubrauði og hrásalati.

Kaloríur 657 33%
Sykur 2g 2%
Fita 53g 76%
Hörð fita 23g 115%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lamba-Kína pottréttur
Raimat Abadia Crianza
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Abadia Crianza
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábær blanda af þremur þrúgum gerir vínið mjög spennandi kost. Raimat Abadia er vín sem hentar við flest tækifæri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér