Kínverskar fiskibollur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 msk MAÍSMJÖL
 • 1 tsk SYKURBAUNIR
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 800 gr FISKHAKK
 • 2 tsk ENGIFER
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 1 msk SOJASÓSA
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 3 stk LAUKUR, vor-

Aðferð:

 1. Allt nema olían sem steikja á úr er sett í skál og hrært vel saman. Mótað í 8-10 bollur eða buff.
 2. Olía hituð á stórri, þykkbotna pönnu og bollurnar steiktar við meðalhita í um 5 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær eru gullinbrúnar og gegnsteiktar.

Borið fram með soðnum hrísgrjónum.

Kaloríur 226 11%
Sykur 0g 0%
Fita 8g 11%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kínverskar fiskibollur
Klein Constantia Sauvignon Blanc
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Klein Constantia Sauvignon Blanc
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Suður-Afríka
 • Lýsing: Gott með bragðmeiri fiskréttum, kjúklingi og salati. Margverðlaunað vín sem hefur verið að stimpla sig inn á markaðinn hér á landi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér