Kaldur brauðréttur með rækjum og...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 20 gr ANANAS, niðursoðinn
 • 0.75 stk BRAUÐ, franskbrauð
 • 1 stk OSTUR, Camembert
 • 1 stk PAPRIKA, gul
 • 20 gr SÝRÐUR RJÓMI, 36% fita
 • 20 gr MAYONNAISE
 • 500 gr RÆKJUR
 • 0.5 tsk PIPAR, Sítrónu-
 • 20 stk VÍNBER

Aðferð:

 1. Rífið brauðið niður án skorpunnar og setjið í skál.
 2. Blandið saman mæjonesinu, sýrðum rjóma, sítrónupipar (eftir smekk), rækjum, ananasbitum og safanum.
 3. Þessu er hellt yfir brauðið og skreytt með Camenbert osti sem skorinn hefur verið í bita, svo vínberjum og papriku eftir smekk.

Gott er að gera réttinn kvöldinu áður en á að borða hann.

Kaloríur 184 9%
Sykur 1g 1%
Fita 6g 9%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kaldur brauðréttur með rækjum og Camenbert
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér