Kálbögglar
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 8 stk BRAUÐ, sigtibrauð
 • 2.5 dl MJÓLK, Létt-
 • 500 gr KJÖTHAKK
 • 1 tsk ÍTÖLSK KRYDDBLANDA
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 1 stk HVÍTKÁL, hrátt
 • 3 msk HVEITI, vítamín- og járnbætt
 • 1 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 2 msk LAUKUR, Rauð-

Aðferð:

 1. Hitið ofninn í 200°C .
 2. Sjóðið blöð af hvítkáli í saltvatni í 5 mín. Sigtið vatnið frá.
 3. Saxið laukinn smátt og hrærið saman við svínahakkið, hveiti, egg og mjólk. Bragðbætið með salti, pipar og kryddblöndu.
 4. Setjið ríflega 1 skeið af farsinu á hvert kálblað og pakkið því inn.
 5. Raðið kálbögglunum í ofnfast from og hellið 2 dl. af kjötsoði yfir.
 6. Bakið í 40 mín.
 
Berið fram með kartöflum og góðu brauði.
Kaloríur 134 7%
Sykur 0g 0%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kálbögglar
Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Rompicollo Pogio al Tufo er enn ein skrautfjöðurin í vínflóruna frá Tommasi. Nú hafa þeir fært út kvíarnar og eru farnir að fjárfesta í vínekrum í...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér