Andalifrastappa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BRAUÐ, franskbrauð
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 150 ml RJÓMI
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 250 gr ANDALIFUR
 • 1 tsk EGGJAHVÍTUR
 • 8 stk EGGJARAUÐA
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 tsk MÚSKAT

Aðferð:

 1. Setjið andalifrina og hvítlaukinn (fínsaxaðann) í matvinnsluvél og blandið vel saman.
 2. Eggjunum og hvítunni bætt varlega saman við og síðan rjómanum.
 3. Kryddið eftir smekk.
 4. Merjið blönduna í gegnum sigti, látið í form og látið bakast við 90°C þar til kjarnhiti nær 71°C.

Andalifrastappa er einstaklega góð ofan á brauð eða með alls konar berjasultu.
Þessi uppskrift er tekin út Jólablaði Fréttablaðsins 2007

Kaloríur 169 8%
Sykur 0g 0%
Fita 15g 21%
Hörð fita 8g 40%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Andalifrastappa
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér