Jólasalat - meðlæti
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk EPLI
 • 1 dl HNETUR, valhnetur
 • 3 msk HUNANG
 • 0.5 dl ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 dl EDIK, Hvítvíns-
 • 200 gr SALAT, Kletta

Aðferð:

 1. Setjið klettasalatið í skál.
 2. Rífið eplin og blandið saman við klettasalatið ásamt valhnetunum.
 3. Blandið ólífuolíu, ediki og hunangi saman og hellið yfir.
Kaloríur 66 3%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Jólasalat - meðlæti
Sunrise Sauvignon Blanc.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Sauvignon Blanc.
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Sunrise Sauvignon Blanc er enn ein viðbótin við frábæra flóru frá Sunrise. Þess má geta að þetta vín er óeikað.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér