Ananas- og sítrónusalsa
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 200 gr ANANAS, hrár
  • 1 tsk SALT, borðsalt
  • 1 tsk CHILI Rauður
  • 2 msk MYNTA
  • 1 stk LAUKUR, Rauð-
  • 3 msk SÍTRÓNUBÖRKUR

Aðferð:

1. Skrælið ananasinn og skerið í teninga.
2. Fræhreinsið chili-aldinið og saxið smátt.
3. Saxið rauðlauk, myntu og límónubörk smátt.
4. Blandið öllu vel saman og geymið í kæli í 30 mín.

Þetta salsa er tilvalið  með góðum kjúkling.
Kaloríur 31 2%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ananas- og sítrónusalsa
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér