Indverskur pottréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.25 stk GÚRKUR, hráar
 • 1 stk ENGIFER
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 1 stk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 20 ml SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 8 stk NANBRAUÐ
 • 600 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 4 tsk KARRÍ, duft
 • 1 stk JÓGÚRT, hreint
 • 4 stk HVÍTLAUKSRIF

Aðferð:

 1. Hvítlaukur og engiferrót saxað smátt niður.
 2. Hrært saman í skál við tómatsósu og karrý.
 3. Saxið bringurnar í teninga, bætið útí og hrærið.
 4. Bringurnar eru svo steiktar.
 5. Sýrðum rjóma er bætt útí tómatsósu blönduna.
 6. Hellið sósunni yfir pönnuna og sjóðið kjúklinginn í gegn.

Gott meðlæti:
Agúrkusósa, nanbrauð og hrísgrjón.

Agúrkusósa
Jógúrt hrært saman við saxaða gúrku.

Kaloríur 310 16%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Indverskur pottréttur
Raimat Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér