Ameriskir kjúklingavængir með ch...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 dl SESAMFRÆ, án hýðis
  • 2 dl BBQ SÓSA
  • 200 gr BLANDAÐ SALAT
  • 600 gr KJÚKLINGUR, Vængir
  • 2 dl SÓSA, Chili

Aðferð:

  1. Blandið bbq sósunni og chili sósunni saman í skál.
  2. Takið helminginn af sósunni frá og geymið.
  3. Veltið vængjunum upp úr bbq sósunni og setjið í eldfast mót.
  4. Stráið sesam yfir vængina og bakið í 180°C heitum ofni í 30-35 mín.

Berið vængina fram með restinni af sósunni og góðu salati.

Kaloríur 224 11%
Sykur 0g 0%
Fita 11g 16%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ameriskir kjúklingavængir með chili, bbq sósu og sesam
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér