Hægt eldaður kryddjurtalax
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk KÚMEN
 • 1 kg LAX, eldislax, hrár
 • 1 stk SÍTRÓNUR
 • 2 dl BASIL
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 1 tsk SACLA SÓSA, ólífu og tómat
 • 1 tsk PIPAR, Sítrónu-
 • 2 dl STEINSELJURÆTUR

Aðferð:

 1. Hitið ofninn í 140°C.
 2. Setjið laxinn á ofnplötu sem klædd hefur verið með bökunarpappír.
 3. Kryddið með salt og pipar.
 4. Saxið kryddjurtir, flysjið börk af sítrónu, og saxið chili smátt saman (gjarnan í matvinnsluvél) og dreifið jafnt yfir flakið.
 5. Setjið í ofninn og bakið í 35-40 mín.
 6. Berið fram, jafnvel á bökunarpappírnum því hann brennur ekki á svona lágum hita.
Berið fram með t.d. soðnum kartöflum og góðu salati.
Hægt er að nota ýmsar aðrar kryddjurtir, s.s. timian eða rósmarín.
Kaloríur 528 26%
Sykur 0g 0%
Fita 37g 53%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hægt eldaður kryddjurtalax
Lion d
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Lion d'Or
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gott með fiski, ljósu kjöti, kjúklingi og eftirréttum. Einnig gott sem fordrykkur.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér