Hunangsvængir með sítrónusafa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 90 gr HUNANG
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 16 stk KJÚKLINGUR, Vængir
 • 1.5 tsk SALT, Maldon-
 • 125 gr SÍTRÓNUGRAS

Aðferð:

 1. Hitið ofninn í 200°C
 2. Setjið vængina í eldfast mót og stráið saltinu yfir. Eldið í 30 mín.
 3. Pressið hvítlauksrifin, og hrærið saman við sítrónusafann og hunangið þat til það hefur blandast vel saman.
 4. Hellið blöndunni yfir vængina og eldið í 20 mín. í viðbót.
 Gott er að nota sítrónugras til skreytingar.
Kaloríur 75 4%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hunangsvængir með sítrónusafa
Concha y Toro Trio
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Concha y Toro Trio
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Magnað vín með kjötréttum af ýmsu tagi. Kjúklingur og lambakjöt passa mjög vel með en líka bragðmeira kjöt eins og t.d. nautakjöt og villibráð.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér