Hunangssinneps kjúklingabringur ...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 msk HUNANG
 • 800 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 4 stk KARTÖFLUR, Bökunar-
 • 2 msk SINNEP, Dijon
 • 4 stk BRAUÐ, Filonino Durum
 • 1 tsk SALT, Maldon-
 • 1 tsk OREGANO

Aðferð:

 1. Hrærið saman Dijon sinnepinu og hunanginu í skál og hellið yfir kjúklingabringurnar.
 2. Blandið saman ólífuolíu og oregano í skál og penslið brauðið með því. Stráið svo Maldon salti yfir.
 3. Bakið kartöflurnar í ofni eða á grilli.
 4. Nú má grilla kjúklingabringurnar og brauðið.

Það er ofsalega gott að grilla líka paprikur með þessu og þá sérstaklega þessar ítölsku (löngu).
Einnig er gott að hafa kalda sósu með.
Verði ykkur að góðu!

Kaloríur 293 15%
Sykur 3g 3%
Fita 7g 10%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hunangssinneps kjúklingabringur með grilluðu brauði
Campo Viejo Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Campo Viejo Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gengur afar vel með lambakjöti og þá einkum grilluðu. Einstaklega gott með tapasréttum og ostum í mýkri kantinum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér