Humarsalat með ensku karrí (forr...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk DILL, þurrkað
 • 1 stk LIME
 • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 75 gr SMJÖR, kryddsmjör
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 5 dl RJÓMI
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 msk KARRÍ, duft
 • 1 dl JÓGÚRT, ávaxta-, án fitu, Pascual
 • 1 dl HVÍTVÍN, millisætt
 • 400 gr HUMAR, hrár
 • 0.5 stk VANILLU STÖNG

Aðferð:

Humarsalat:

 1. Steikið humarinn í smjörinu á heitri pönnu þar til hann er fallega brúnn.
 2. Kælið og skerið humarinn og dillið í litla bita.
 3. Blandið saman við jógúrtina ásamt 1 dl. limesafa og 1 tsk. rifnum limeberki.
 4. Kryddið eftir smekk.


Enskt karrí:

 1. Hitið pott og steikið karríið í nokkrar sekúndur.
 2. Bætið við hvítvíni, vanillufræjum (eru inni í belgnum) og sykri.
 3. Sjóðið niður í 2-3 mínútur.
 4. Bætið við rjóma og haldið áfram að sjóða niður í 7-12 mínútur eða þar til sósan er nógu þykk til að loða við skeið.
 5. Saltið eftir smekk.

 

 

ATH - Ekki heil kvöldmáltíð

Kaloríur 288 14%
Sykur 4g 4%
Fita 20g 29%
Hörð fita 12g 60%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Humarsalat með ensku karrí (forréttur)
Montana Marlborough Sauvignon Blanc
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Montana Marlborough Sauvignon Blanc
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Nýja-Sjáland
 • Lýsing: Montana Sauvignon Blanc stimplaði sig sterkit inn í vínheiminn árið 1990 þegar það var valið "Besta Sauvignon Blanc í heimi" og hlaut að verðlaunum...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér