Fiskgratín
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk GULRÆTUR, hráar
 • 1 dl STEINSELJA
 • 1 dl SÓSA, Bearnaisesósa
 • 2 msk SMJÖR
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 400 gr ÝSA, hrá
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 200 gr HVÍTKÁL, hrátt
 • 5 msk OSTUR, Rifinn

Aðferð:

 1. Skerið fiskinn niður í um 2 cm. þykkar sneiðar.
 2. Snyrtið hvítkál, lauk og gulrót. Saxið allt saman mjög smátt.
 3. Steikið grænmeti í feitinni og leggið það í smurt eldfast mót.
 4. Útbúið holu í miðjuna og leggið fiskinn þar.
 5. Saltið og piprið.
 6. Bakið allt saman undir loki við 200°C þar til fiskurinn hefur náð að hvítna í gegn.
 7. Lagið sósuna skv. leiðbeiningum. Hellið henni yfir fiskinn og berið réttinn strax fram.
 8. Valmöguleiki: Stráið osti yfir, gratínerið hann og stráið steinselju yfir.
Kaloríur 218 11%
Sykur 0g 0%
Fita 11g 16%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fiskgratín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér