Hreindýrapaté
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr HNETUR, pistasíuhnetur
 • 50 gr RIFSBERJAHLAUP
 • 1 dl EINIBER
 • 100 ml PÚRTVÍN
 • 1 msk STJÖRNUANÍS
 • 1 msk ESTRAGON, lauf
 • 875 gr SVÍNAFITA
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 100 gr RÚSÍNUR
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 875 gr HREINDÝRAKJÖT, hrátt
 • 750 gr LIFUR

Aðferð:

 1. Lifrin, hreindýrið, fitan og laukurinn hökkuð.
 2. Púrtvínið, rifsberjahlaupið og rúsínurnar sett í pott og látið sjóða.
 3. Pistasíurnar grófsaxaðar og öllu þessu blandað saman og kryddað til.
 4. Blandan er sett í form og bökuð við 95°C þar til kjarnhiti nær 71°C, látið kólna og skorið í fallegar sneiðar.

Þessi uppskrift er tekin úr Jólablaði Fréttablaðsins 2007

Kaloríur 1956 98%
Sykur 0g 0%
Fita 176g 251%
Hörð fita 78g 390%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hreindýrapaté
Tommasi Amarone della Valpolicella Classico
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Amarone della Valpolicella Classico
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Hér er á ferðinni það besta frá Tommasi að margra mati. Magnþrungið vín sem hefur ótrúlega fjölbreytilegt bragð og sérkenni. Ferlið við víngerðina...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér