Hnetusilungur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 2 msk MATAROLÍA
 • 1.5 tsk SALT, Maldon-
 • 1 msk MJÓLK, Létt-
 • 250 gr TÓMATAR, Kirsuberja
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 stk SÍTRÓNUR
 • 700 gr SILUNGUR, vatnableikja, hrá
 • 1 stk MANGÓÁVÖXTUR
 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 3 msk HEILHVEITI
 • 100 gr HNETUR, hesil-

Aðferð:

 1. Skafið roðið og skerið þunnar rákir í það.
 2. Blandið saman heilhveiti og salti, og sláið saman eggi og mjólk með gaffli.
 3. Veltið flökunum upp úr heilhveitinu, síðan eggjablöndunni og að lokum hnetuflögunum.
 4. Hitið olíu á pönnu og steikið flökin í 2-3 mín. á hvorri hlið. Gætið þess að hneturnar brenni ekki.

Berið fram með soðnum kartöflum, sítrónubátum og grænmetissalati.

Kaloríur 560 28%
Sykur 5g 6%
Fita 28g 40%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hnetusilungur
 Arthur Metz - Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Arthur Metz - Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Líflegt vín með frísklegum ávöxtum, millisætt með ástríðualdin og perum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér