Fiskfars
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 3 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 50 gr HVEITI
 • 50 gr KARTÖFLUMJÖL
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 2 tsk SALT, borðsalt
 • 1000 gr ÝSA, hrá
 • 2 dl MJÓLK, Létt-

Aðferð:

 1. Sláið saman egg og mjólk.
 2. Blandið saman þurrefnum.
 3. Saxið laukinn mjög fínt ef matreiða á soðnar fiskbollur eða fiskbúðing, en ívið grófara ef steikja á fiskbollur.
 4. Blandið þurrefnum og eggjahræru til skiptis í deigið og hrærið vel.
 5. Hrærið svo lauknum saman við. Nota má rauðlauk í bland.
 6. Látið deigið standa undir loki á köldum stað í a.m.k. klukkustund.
Kaloríur 291 15%
Sykur 0g 0%
Fita 2g 3%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fiskfars
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér