Heilsteiktur kjúklingur með rósm...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 350 gr FRANSKAR KARTÖFLUR, forst., frystar
 • 0.5 msk SÍTRÓNUBÖRKUR
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 msk RÓSMARÍN, grein
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 800 gr KJÚKLINGUR, með skinni, hrár
 • 3 stk HVÍTLAUKUR, í olíu
 • 1 stk SÍTRÓNUGRAS

Aðferð:

 1. Penslið fuglinn með olíu og kryddið með salti, pipar, rósmarín, sítrónuberki og hvítlauk.
 2. Setjið þá laukinn og sítrónuna inn í fuglinn og bakið í 180°C heitum ofni í 60-70 mín.

Berið fram með t.d. salati, blönduðu grænmeti og kartöflubátum.

Kaloríur 586 29%
Sykur 0g 0%
Fita 38g 54%
Hörð fita 10g 50%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum
Allegrini
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Allegrini
 • Tegund: Rósavín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært vín sem fordrykkur og hentar líka vel með léttum réttum, og svo auðvitað á sólpallinn.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér