Hamborgarar
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 stk BRAUÐ, hamborgarabrauð
 • 350 gr FRANSKAR KARTÖFLUR, ofnsteiktar
 • 0.5 stk GÚRKUR, hráar
 • 4 stk HAMBORGARI, hrár, án brauðs
 • 0.25 stk SALAT, BLAÐSALAT
 • 200 stk Tómatar
 • 2 tsk SEASON ALL
 • 4 stk Ostur, sneið-stór sneið, 17 % fita

Aðferð:

 1. Kryddið hamborgarana eftir smekk.
 2. Steikið þá á pönnu eða grillið á útigrilli.
 3. Setjið ostinn á í lokin.
 4. Sneiðið tómatana og gúrkuna.
 5. Skerið niður kálið.
 6. Raðið svo eftir smekk á milli brauðanna.

Gott er að bera hamborgarana fram með frönskum kartöflum og hrásalati.

Kaloríur 151 8%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hamborgarar
Raimat Abadia Crianza
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Abadia Crianza
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábær blanda af þremur þrúgum gerir vínið mjög spennandi kost. Raimat Abadia er vín sem hentar við flest tækifæri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér