Haframjölskaka - mjög hollt
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk BANANAR
 • 1 msk HAFRAMJÖL
 • 1 msk KANILL
 • 2 stk EGGJAHVÍTUR
 • 1 msk KOTASÆLA

Aðferð:

 1. Stappið banana og létt kryddið með kanil.
 2. Hrærið öllu saman.
 3. Steikið eins og klatta, á pönnu með "non stick fat free" olíu.

Algjör heilsuréttur, gott sem morgunmatur
Kaloríur 26 1%
Sykur 0g 0%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Haframjölskaka - mjög hollt
Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér