Grænmetisréttur með Ricotta
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 150 gr BRAUÐ, franskbrauð
 • 200 gr GRÆNMETI, blandað, niðursoðið
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 msk SMJÖR, ósaltað
 • 250 gr OSTUR, Galbani Finetta Ricotta
 • 50 gr OSTUR, Grana Padano

Aðferð:

 1. Forhitið ofninn í 200ºC
 2. Hitið olíu á pönnu og steikið grænmetið og laukinn niðurskorið.
 3. Raðið brauðsneiðunum í botninn og hliðarnar á eldföstu móti
 4. Setjið grænmetið síðan ofan á. Blandið Ricotta ostinum og smá ólífuolíu saman og kryddið eftir smekk.
 5. Setjið ostamaukið síðan ofan á grænmetið
 6. Stráið síðan rifna ostinum yfir og bakið í ofni við 200°C í 10 mín.
Kaloríur 335 17%
Sykur 0g 0%
Fita 18g 26%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grænmetisréttur með Ricotta
Jacobs Creek Semillon Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacobs Creek Semillon Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært sumarvín sem hefur unnið til fjölda verðlauna.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér