Grænmetis pítur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk GÚRKUR, hráar
 • 1 stk JÓGÚRT, hreint
 • 0.33 stk KÍNAKÁL, hrátt
 • 2 stk PAPRIKA, rauð
 • 8 stk PÍTUBRAUÐ, án fyllingar
 • 1 tsk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1 tsk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 3 stk Tómatar
 • 0.5 tsk BASIL

Aðferð:

Sósa:

 1. Blandið saman jógúrt, sykri, basilikum og sítrónusafa og látið standa um stund í kæli.

Fylling:

 1. Skerið kínakál, paprikur, tómata og epli í bita. Kljúfið agúrkuna eftir endilöngu og skerið í þunnar sneiðar.
 2. Blandið öllu saman og berið jógúrtsósu og volg pítubrauð með.

Uppskriftin nægir í átta pítur.

Kaloríur 6 0%
Sykur 1g 1%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grænmetis pítur
Jacob´s Creek Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frekar þurrt en jafnframt ávaxtaríkt vín, mjög aðlaðandi karakter með undirliggjandi lime og sítrus. Vín í góðu jafnvægi með kraftmiklu og þægilegu...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér