Grænmetis Taco
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk GÚRKUR, hráar
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 250 ml SÓSA, TÓMAT-, Salsasósa
 • 12 stk TAKÓ SKELJAR
 • 2 stk Tómatar
 • 120 gr OSTUR, Rifinn
 • 2 msk TACO SEASONING MIX
 • 350 gr Grænt salat

Aðferð:

 1. Forhitið ofninn í 230°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu.
 2. Setjið niðurskorið grænmetið í stóra skál og hellið smá ólífuolíu yfir.
 3. Setjið síðan kryddið út á og hrærið vel í.
 4. Setjið grænmetið á ofnplötuna og setjið hana neðst í ofninn. Bakið í 12 til 15 mín.
 5. Setjið salsasósu í Taco skeljarnar og hitið þær í ofni í 1 til 2 mín.
 6. Þegar grænmetið er tilbúið setjið það ofan í Taco skeljarnar og að lokuð setjið rifna ostinn ofan á. Berið fram strax.
Kaloríur 156 8%
Sykur 3g 3%
Fita 9g 13%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grænmetis Taco
Raimat Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér