Grísahnakki BBQ með grænmeti og ...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk BLÓMKÁL, hrátt
 • 2 dl BBQ KRYDD
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 30 gr SVEPPIR, hráir
 • 0.5 stk SPERGILKÁL, hrátt
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 2 stk LAUKUR, þurrkaður
 • 2 stk GULRÆTUR, hráar
 • 4 stk EPLI
 • 800 gr GRÍSAHNAKKI

Aðferð:

 1. Grísahnakkinn er skorin í þunnar sneiðar, kryddaður og brúnaður í olíu á pönnu.
 2. Grænmetið er skorið í þunnar sneiðar og steikt á pönnunni með grísahnakkanunum .
 3. Barbequesósu er síðan hellt út á og látið sjóða í ca 1 mínútu.

Meðlæti: hrísgrjón

Kaloríur 184 9%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grísahnakki BBQ með grænmeti og eplum
Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Rompicollo Pogio al Tufo er enn ein skrautfjöðurin í vínflóruna frá Tommasi. Nú hafa þeir fært út kvíarnar og eru farnir að fjárfesta í vínekrum í...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér