Grilluð Tandoori kjúklingalæri
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 msk HNETUSMJÖR
 • 1 dl JÓGÚRT, hreint
 • 700 gr KJÚKLINGUR, læri, með skinni, hrátt
 • 2 tsk EPLAEDIK
 • 4 msk TANDOORI

Aðferð:

 1. Fjarlægið skinnið af kjúklingalærunum og ristið grunnt í kjötið með beittum hníf.
 2. Hrærið saman jógúrt, kryddmauk, hnetusmjör og edik.
 3. Leggið kjúklingalærin í kryddlöginn. Lokið ílátinu og látið standa í klst.
 4. Grillið lærin við miðlungshita á grilli og snúið við öðru hvoru.
Kaloríur 329 16%
Sykur 0g 0%
Fita 19g 27%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grilluð Tandoori kjúklingalæri
Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér