Grilluð samloka með osti og skin...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 8 stk BRAUÐ, heilhveitibrauð
 • 450 gr FRANSKAR KARTÖFLUR, ofnsteiktar
 • 4 stk OSTUR, blokkostur, 17% fita
 • 4 stk SKINKA, brauðskinka, soðin

Aðferð:

 1. Leggið brauðsneiðar á borðið.
 2. Hér er gott að stinga samlokugrillinu í samband svo það verði heitt og fínt.
 3. Skiptið smjörinu á milli brauðsneiða.
 4. Leggið skinkuna á smurða brauðið.
 5. Leggið ostinn ofan á skinkuna.
 6. Setjið nú samlokuna í samlokugrillið og grillið í 3-4 mínútur eða þangað til það er orðið svolítið brúnt. Passið að brenna ekki bæði brauðið og fingurna!

Þjóðráð:
Nota má kjúklingaskinku í staðinn fyrir venjulega skinku!
Einnig má setja samlokuna í örbylgjuofninn (í staðinn fyrir að grilla hana) og skal þá hita hana í 30 sekúndur – 1 mínútu.

Kaloríur 191 10%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grilluð samloka með osti og skinku og franskar kartöflur
Tommasi Romeo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Romeo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Með ljúfan angan af cappuchino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggjandi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér