Grillaður kjúkingur með ofnsteik...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr FRANSKAR KARTÖFLUR, ofnsteiktar
 • 800 gr KJÚKLINGUR, með skinni, ofnsteiktur
 • 2 stk PAPRIKA, græn
 • 250 ml RJÓMI
 • 50 gr SMJÖRLÍKI, Akra
 • 1 stk SPERGILKÁL, hrátt
 • 1 stk GRÆNMETISTENINGUR
 • 1 stk LAMBATENINGUR
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-

Aðferð:

 1. Sækið grillaðan kjúkling í næstu verslun.
 2. Bakið McCain franskar ef þið keyptuð ekki tilbúnar franskar með kjúklingnum.
 3. Frábært að vera með sveppasósu með matnum. Bræðið 50 gr. af smjöri í potti, setjið einn lambatening og einn grænmetistening út í og bræðið vel saman. Skerið einn sveppabakka í frekar stóra bita og setjið út í smjörið. Setjið síðan 250 ml. af rjóma út í og látið malla í 10-15 mín.
 4. Paprikan, rauðlaukurinn og spergilkálið er skorið niður í stærð eftir smekk, aðeins bleytt með jurtaolíu og að lokum saltað og piprað eftir smekk. Ofnsteikt með álpappír yfir í 20 mín.
Kaloríur 1006 50%
Sykur 0g 0%
Fita 72g 103%
Hörð fita 29g 145%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaður kjúkingur með ofnsteiktu grænmeti
Frontera Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Frontera Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með skelfiski og fiski með mildri sósu. Frábært vín í sumarbústaðinn, veisluna og útileguna
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér