Ávaxtasurprise
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 3 dl APPELSÍNUSAFI, hreinn
  • 250 gr BLÁBER
  • 250 gr JARÐARBER
  • 4 stk KÓKOSBOLLA
  • 200 gr MAKKARÓNUR, hráar
  • 1 stk MELÓNUR, kantalúpmelónur
  • 250 ml RJÓMI, þeytirjómi
  • 2 stk SÚKKULAÐI, Mars
  • 100 gr SÚKKULAÐI, suðusúkkulaði

Aðferð:

Muldar makkarónur settar í botn á fati og bleyttar með ávaxtasafa.
Þeyttur rjómi settur ofaná makkarónurnar.
Ávextirnir og súkkulaðið skorið í bita og dreift yfir rjómann.
4 Kókosbollur skornar niður og settar ofaná ávextina.

Kaloríur 590 30%
Sykur 13g 14%
Fita 32g 46%
Hörð fita 20g 100%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ávaxtasurprise
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér