Hlynsírópsgljáð kjúklingabringa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 400 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 250 gr OSTUR, Fetaostur, í olíu
 • 50 gr Tómatar
 • 200 gr SÍRÓP, Hlyn-
 • 100 gr Pestó, grænt

Aðferð:

Hlynsírópi hellt í eldfast mót og kjúklingabitarnir settir í það. (Sírópið nær svona ca. 2/3 upp á kjúklingabringurnar)
1 matskeið af grænu pestói sett ofaná hvern kjúklingabita.
Tómatsneiðar settar ofaná hvern og einn kjúklingabita.
Olían er sigtuð af feta ostinum og ostinum dreift yfir kjúklinginn.
Sett í 200°C heitan ofn í ca. 45 - 50 mín.

Kaloríur 494 25%
Sykur 0g 0%
Fita 21g 30%
Hörð fita 8g 40%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hlynsírópsgljáð kjúklingabringa
La Habanera Kassavín
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • La Habanera Kassavín
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Þetta vín hefur legið 6 mánuði á eik og er frábært með lambi og grillmat.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér