Grillaðar lambagrillsneiðar í hv...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 dl AB - MJÓLK
 • 1 msk HUNANG
 • 2 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 2 msk STEINSELJA
 • 200 ml SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 kg LAMBAGRILLSNEIÐAR

Aðferð:

 1. Setjið grillsneiðarnar (þurrkryddaðar) á vel heitt grill og grillið í 2 mín. á hvorri hlið.
 2. Lækkið hitann og grillið í 7-10 mín. í viðbót.
 3. Berið fram með grilluðu grænmeti (eftir smekk), kartöflum og hvítlaukssósu.
 4. Hvítlaukssósa: blandið saman sýrðum rjóma, ab-mjólk, sítrónusafa, steinselju (smátt söxuð), hvítlauksgeirum (pressaðir) og 1 msk. hunangi. Blandið vel saman og berið fram.
Kaloríur 81 4%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaðar lambagrillsneiðar í hvítlauksósu
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Johann Shiraz Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Ómótstæðilegur gullmoli frá Jacob´s Creek. Glæsileg uppbygging víns þar sem einungis sérvalin ber eru notuð, þrúgurnar Shiraz og Cabernet ná...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér