Grillaðar lambakótelettur
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 8 stk LAMBAKÓTILETTUR, hráar
  • 4 msk ÓLÍFUOLÍA
  • 2 tsk TÍMÍAN
  • 2 stk HVÍTLAUKSRIF

Aðferð:

Penslið kótelettur með olíu og kryddið með hvítlauk, tímíani, salti og pipar. 

Grillið á vel heitu grilli í 3-5 mín. á hvorri hlið. 

Kaloríur 142 7%
Sykur 0g 0%
Fita 15g 21%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaðar lambakótelettur
Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon
  • Tegund: Rauðvín
  • Land: Chile
  • Lýsing: Vín sem ræður við fjölbreyttan mat og ekki skemmir fyrir að hann sé grillaður. Skemmtilegt vín sem hentar vel með lambi, grís, nauti og dökku...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér