Kjúklingur með kornfleksi
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 5 stk Kjúklingabringur, án skinns
  • 80 gr MORGUNKORN, kornflögur
  • 20 gr SMJÖR, sérsaltað
  • 40 ml SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita

Aðferð:

Hitið ofninn í 190 gráður. Hrærið út sýrða rjóman í skál. Saltið og piprið eftir smekk. Hellið kornfleksi í aðra skál. Skerið kjúklingabringurnar í tvennt. Veltið þeim fyrst upp úr sýrða rjómanum og síðan upp úr kornfleksinu. Raðið bitunum í eldfast mót sem hefur verið smurt að innan með smjöri. Setjið í heitan ofninn í cirka 60 mínútur. 

Kaloríur 130 6%
Sykur 2g 2%
Fita 6g 9%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kjúklingur með kornfleksi
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér