Lax á grillið
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 2 dl HNETUR, jarðhnetur, saltaðar
  • 1 stk LAX, eldislax, hrár
  • 3 msk SINNEP, Dijon
  • 1 msk MATAROLÍA

Aðferð:

Berið olíuna á flakið roðmegin og smyrjið sinnepinu á roðlausu hliðina. Hyljið sinnepshliðina með muldum salthnetum. Hitið grillið vel og berið olíu á grindina. Setjið fiskinn á með roðið niður. Grillið í cirka 5-7 mínútur, allt eftir þykkt. Berið fram með kartöflum, salati og sósu.

Kaloríur 96 5%
Sykur 5g 6%
Fita 7g 10%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lax á grillið
Klein Constantia Sauvignon Blanc
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Klein Constantia Sauvignon Blanc
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Suður-Afríka
  • Lýsing: Gott með bragðmeiri fiskréttum, kjúklingi og salati. Margverðlaunað vín sem hefur verið að stimpla sig inn á markaðinn hér á landi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér