Humar með beikoni
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 200 gr ANANAS, hrár
  • 200 gr BEIKON, hrátt
  • 300 gr HUMAR, hrár

Aðferð:

Takið humarinn úr skelinni. Skerið puruna af beikoninu og skerið það í tvennt. Setjið anansinn og humarinn á sinn hvor endan á beikoninu og rúllið upp að miðju. Setjið herlegheitin á grillprjón og grillið þar til beikonið er stökkt.

Kaloríur 262 13%
Sykur 0g 0%
Fita 19g 27%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Humar með beikoni
Raimat Chardonnay
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Raimat Chardonnay
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Spánn
  • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér