Lime kjúklingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk HUNANG
 • 2 stk KJÚKLINGUR, með skinni, hrár
 • 5 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 10 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 msk EDIK, Hvítvíns-
 • 1 stk LIME
 • 2 msk OREGANO
 • 2 tsk CHILI, krydd

Aðferð:

Raðið kjúklingabitunum í eldfast mót. Rífið börkinn af límónunni og kreistið safan út henni. Blandið olíu, hvítlauk, oregano, ediki, hunangi, chilipipar og smá salti saman við límónusafan/börkinn og hellið blöndunni yfir kjúklinginn. Látið þetta liggja við stofunhita í cirka klukkustund og snúið bitunum nokkru sinnum. Grillið og saltið eftir smekk. 

Kaloríur 183 9%
Sykur 0g 0%
Fita 19g 27%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lime kjúklingur
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Shiraz - Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Jacob´s Creek Shiraz Cabernet er vín sem hefur fyrir löngu sannað gildi sitt og er eitt vinsælasta vín frá Ástralíu hérlendis. Gott eitt og sér en...
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér