Ítalskar kjötbollur frá Leif á L...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 3 msk SÍTRÓNUBÖRKUR
 • 0.5 stk CHILI Rauður
 • 0.5 msk BASIL
 • 400 gr TÓMATAR, niðursoðnir
 • 5 msk STEINSELJA
 • 0.5 stk SELLERÍ, stilksellerí
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 5 msk OSTUR, Parmesan, rifinn
 • 600 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 0.5 stk LAUKUR, hrár
 • 2 stk HVÍTLAUKUR, hrár
 • 2 msk HVEITI
 • 1 stk GULRÆTUR, hráar
 • 400 gr Spaghetti

Aðferð:

Saxið allt grænmetið niður mjög smátt og steikið í ca. 10 mín. við lágan hita. Setjið tómatana saman við og kryddið með salt og pipar, setjið í restina ferska basiliku. 

 

Blandið öllu vel saman og búið til litlar kjötbollur. Steikið uppúr olíu í ca. 10 mín. 

Sjóðið pastað á meðan. Setjið sósuna útá pönnuna ásamt pastanu og hrærið saman. Setjið á disk, rífið parmesan yfir ásamt sítrónu safa. 

 

Uppskrift fengin úr þáttum Jóa Fel á Stöð 2, 12. nóvember 2009.

Kaloríur 873 44%
Sykur 0g 0%
Fita 38g 54%
Hörð fita 13g 65%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ítalskar kjötbollur frá Leif á La Primavera
Tommasi Crearo Allegrini
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Crearo Allegrini
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Tommasi Crearo "Super Venetian" er magnað vín frá Tommasi og það eina sem komist hefur í flokkinn Super Venetian sem er svipaður flokkur og Super...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér