Bananasplitt
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 stk BANANAR
  • 200 gr ÍS, rjómaís, 14% fita
  • 200 gr RJÓMI, þeytirjómi

Núggat:

  • 200 gr SYKUR, STRÁSYKUR
  • 80 gr HNETUR, hesil-

Sósa:

  • 1 msk HUNANG
  • 2 dl RJÓMI
  • 1 stk VANILLU STÖNG
  • 200 gr SÚKKULAÐI, dökkt

Aðferð:

 

Sósa:

Rjóminn er hitaður að suðu með hunangi og vanillu, hellið rjómanum yfir súkkulaðið og hrærið rólega saman þar til fallegur glans er kominn. 

 

Núggat:

Bræðið sykurinn á pönnu, passið að brenna ekki. Setjið hneturnar yfir og veltið þeir uppúr sykrinum. Kælið og brjótið niður.

 

Uppskrift fengin úr þáttum Jóa Fel á Stöð 2, 3. desember 2009.

 

Kaloríur 941 47%
Sykur 70g 78%
Fita 60g 86%
Hörð fita 30g 150%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bananasplitt
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér