Hakk og spaghetti með spældu eggi
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 400 gr SPAGHETTÍ, hrátt
 • 200 ml Vatn
 • 1 msk KJÖTKRAFTUR
 • 3 msk PIZZASÓSA
 • 5 msk Tómatsósa

Aðferð:

Steikið kjötið og kryddið með salt og pipar. Þegar kjötið er orðið brúnt er vatnið sett saman við ásamt kjötkrafti, tómatsósu og pizzasósunni, sjóðið rólega í ca 5-7 mín við vægan hita. 

Setjið spaghetti á disk og kjötið þar yfir 

Spælið eggið á pönnu og setjið yfir kjötið og spaghettiið.

 

Uppskrift fengin úr þáttum Jóa Fel á Stöð 2, 15. október 2009

Kaloríur 635 32%
Sykur 4g 4%
Fita 19g 27%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hakk og spaghetti með spældu eggi
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Johann Shiraz Cabernet
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Ómótstæðilegur gullmoli frá Jacob´s Creek. Glæsileg uppbygging víns þar sem einungis sérvalin ber eru notuð, þrúgurnar Shiraz og Cabernet ná...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér