Flamberaðir bananar með piparmyn...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 stk BANANAR
  • 40 ml KAFFI, lagað
  • 60 gr PÚÐURSYKUR
  • 1 msk SMJÖR
  • 50 ml ROMM
  • 200 gr Mjúkís mintu og súkkulaði

Aðferð:

Skerið bananana í tvennt og steikið þá upp úr smjöri báðum megin. Hellið sykrinum og kaffinu yfir og steikið áfram þar til sykurinn leysist aðeins upp. Hellið víninu saman við og látið suðuna koma upp og flamberið létt. Blandið kaffinu saman við í lokin og látið suðuna koma upp. Berið strax fram með ísnum.

 

Uppskrift fengin úr þáttum Jóa Fel á Stöð 2, 7. apríl 2004

Kaloríur 227 11%
Sykur 14g 16%
Fita 10g 14%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Flamberaðir bananar með piparmyntuís
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér