Köld tómatsúpa gaspacho borin fr...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr GRASLAUKUR, hrár
 • 1.5 msk SÓSA, Worchester-
 • 6 stk TÓMATAR, BUFF
 • 1000 ml TÓMATSAFI
 • 180 gr SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 150 gr SELLERÍ, stilksellerí
 • 0.5 msk SALT, borðsalt
 • 1 msk PIPAR, svartur
 • 100 gr PAPRIKA, græn
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 msk HVÍTLAUKUR, hrár
 • 1 msk cumin, kummin

Aðferð:

ATH! Í þennan rétt þarf 1 búnt af sítrónumelissu.

 

Tómat, sellerí og paprikur eru maukaðar saman í þykkt mauk.

Djúsnum er þá hellt saman við og restin af hráefninu nema sítrónumelissan látin saman við.

Sítrónumelissan er söxuð smátt og henni blandað saman við.

Súpan er látin standa í 1 sólahring áður en hún er gefin.

Graslaukur og sýrður rjómi er svo borið fram með á hliðar diskum.

 

Uppskrift fengin af freisting.is

Kaloríur 215 11%
Sykur 1g 1%
Fita 12g 17%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Köld tómatsúpa gaspacho borin fram með sýrðum rjóma og graslauk
Arthur Metz - Gewurztraminer
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Arthur Metz - Gewurztraminer
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gewürstraminer er mjög sérstök og afgerandi þrúga, vínið er kryddað og ávaxtaríkt. Hér bætast við ferskir ávextir í munni sem að er svo slaufað með...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér